Söluađili:
Málningarverslun Íslands,
Vatnagörđum 16,
104 Reykjavík. Sími 415 0060 

Útimálning ehf hefur um nokkurt skeiđ framleitt og selt S-26 málningarefnin á Íslandi.

Efnin eru upprunnin í Suđur Afríku og hafa veriđ ţar í notkun í áratugi međ afar góđum árangri.
Ţrátt fyrir ólíkt loftslag í ţessum tveimur löndum, má ţó finna ýmsa sameiginlega veđurfarsţćtti, svo sem lárétt slagregn, sćrok og hitasveiflur.
Dćgursveifla hitastigs í S-Afríku er oft mun meira en hér, eđa allt ađ 30°C, og útfjólublá geislun sólar meiri. Ţessar ađstćđur gera, eins og kunnugt er, miklar kröfur til málningar og annarra yfirborđsefna, og á sú margreynda kenning, ađ gćđi borgar sig ćtíđ til lengri tíma litiđ, óvíđa betur viđ en í ţessu tilviki.
Málningarkerfiđ sem hér er lýst, á ađ baki allt ađ ţrjátíu ára endingu án viđhalds.

Sé tekiđ miđ af ţessari reynslu, og eins reynslu hérlendis frá árinu 2005, er ţađ sannfćring okkar ađ međ S-26 málningarkerfinu tryggi húseigendur sér bestu fáanlegu endingu og lágmarks viđhaldskostnađ.

 Sćkja kynningarbćkling (1,98mb - pdf skjal)


Málningarkerfi á veggi

Ţakmálning

Svala- og gólfmálning

Tröppur og flísar

Sprunguviđgerđir

Götumálning

Fúavörn á timbur

Skipamálning

 


Svala- og gólfmálning

S-26 Svala- og gólfmálning er litađ yfirborđsefni, ćtlađ á lárétta fleti, til dćmis pússađar svalir, ţar sem verjast ţarf álagi af völdum vatns og stöđva leka.ÚTIMÁLNING ehf - Vatnagarđar 16 - Símar: 415 0060 og 6606090 - www.utimalning.is - E-mail: utimalning@utimalning.is